26.1.2025 | 02:02
Þetta kannast ég eitthvað við
Nú er ég komin yfir hálfa hálfa öld í aldri en get ekki fyrir mitt litla Teslu lausa líf lært að nota "Einhver, eitthvað, einhvað eitthver". Og mig grunar að sumt af þessu er alls ekki að finna í íslenskri orðabók og að mér hafi verið bent á það oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.
Góðar stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)