26.1.2025 | 02:02
Þetta kannast ég eitthvað við
Nú er ég komin yfir hálfa hálfa öld í aldri en get ekki fyrir mitt litla Teslu lausa líf lært að nota "Einhver, eitthvað, einhvað eitthver". Og mig grunar að sumt af þessu er alls ekki að finna í íslenskri orðabók og að mér hafi verið bent á það oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.
Góðar stundir.
Athugasemdir
sammála
Hornkerling & Sunnudagsglenna, 26.1.2025 kl. 02:03
Það eru sex (6) villur í þessum texta og hver villa er samasem (=) mínus (-) einn (1). Einkunin þín er því ekki nema fjórir (4) af tíu (10) sem þýðir að þú þarft að taka áfangann aftur. Ég hinsvegar fæ tíu (10) af tíu (10) í einkunn fyrir leiðinlegustu athugasemd fyrr og síðar.
Slæmar stundir.
Hornkerling & Sunnudagsglenna, 26.1.2025 kl. 02:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning